Sveinn J. Björnsson
Verkefnastjóri og byggingaverkfræðingur
Viðskiptavinaánægja
Skil á tíma og innan kostnaðaráætlunar
Mannauður
Gæði & öryggi
Sveinn er MSc. Í Bygginga- og áhættuverkfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og hefur verið sjálfstætt starfandi við undirbúning, áhættumat á nýbyggingum og viðhaldsframkvæmdum sl. ár.
Þar áður starfaði hann bæði hjá Verkís og EFLU Verkfræðistofu og hefur mikla reynslu af undirbúning, áhættugreiningum og hönnun stærri verkefna hér- og erlendis.
Orðið á götunni er að Sveinn taki meira í bekk en Bjarni Ben. Einnig hefur heyrst að hann búi yfir óvenju fljótri endurheimt eftir góðan ríkishring í Heiðmörk.